miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tekinn í misgripum?

10. janúar 2010 kl. 13:20

Tekinn í misgripum?

IS2006125036 Gyllir frá Þúfu, örmerki 968000003936892, bleikálóttur var settur í graðhestagirðingu á Kiðafelli í Kjós árið 2007. Þar átti hann að vera til 3v aldurs, en hann er horfinn og jarpur foli skilinn eftir, ómerktur.

Þrátt fyrir eftirgrennslan hefur ekki tekist að leysa úr málinu. Hugsanlega var folinn tekinn haustið 2007 eða á árinu 2008.   Orðsending þessi er einkum beint til þeirra sem átt hafa bleikálóttan eða jarpan fola í girðingunni eða á húsi á Kiðafelli

Þeir sem kunna að geta veitt upplýsingar eru beðnir að hafa samband við Sigurbjörn í síma 896-6984.