miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tekið til kostanna

5. apríl 2013 kl. 14:18

Tekið til kostanna

Nú styttist í árlega sýningu Skagfirðinga, Tekið til kostanna á króknum en hún fer fram laugardaginn 27. apríl. Sýningin mun verða með hefðbundnu sniði. Reiðkennaraefni Háskólans á Hólum verða með kennslusýningu á laugardeginum og um kvöldið verður stórsýning í reiðhöllinni Svaðastöðum kl 20:00.