þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Teitur meistari

odinn@eidfaxi.is
6. ágúst 2015 kl. 19:12

Teitur meistari í Gæðingaskeiði.

Gullið í gæðingaskeiði til Íslands eftir spennandi keppni.

Nú rétt í þessu lauk verðlaunaveitingu í gæðingaskeiði, en það var skeiðsnillingurinn Teitur Árnason sem stendur eftir með pálman í höndunm á gæðingnum Tuma frá Borgarhóli. Annar varð fyrrum heimsmeistarinn Guðmundur Einarsson á Sprota frá Sjávarborg.

Gæðingaskeið - Top 5
1. Teitur Árnason - Tumi frá Borgarhóli IS - 8.50
2. Gu∂mundur Einarsson - Sproti frá Sjavarborg SE - 8.42
3. Carina Mayerhofer - Frami von St. Oswald AT - 7.88
4. Magnús Skúlason - Hraunar frá Efri-Rau∂alæk SE - 7.71
5. Nadja Wohllaib - Eldur vom Schwäbischen Wald DE - 7.25