miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Teitur meistari í gæðingaskeiði

odinn@eidfaxi.is
11. júlí 2015 kl. 11:28

Tumi frá Borgarhóli er draumareiðhestur að sögn Teits, hreingengur og geðgóður, "en hann veit líka alveg hverju er vænst af honum á kappreiðabrautinni."

Íslandsmótið í Spretti í fullum gangi.

Teitur Árnason varð rétt í þessu Íslandsmeistari í gæðingaskeiði á gæðingnum Tuma frá Borgarhóli með 8,17 í einkunn aðrir voru reysluboltarnir Sigurbjörn Bárðarsson og Flosi frá Keldudal með 8,13 en annað reynslumikið par þeir Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum voru þriðju með 8,08.

Gæðingaskeið Meistaraflokkur

Sæti - Knapi og hestur - Einkunn- 1. sprettur - 2. Sprettur - Meðaleinkunn
1. Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli - 8.33 - 8.00 - 8.17
2. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal - 8.17 - 8.08 - 8.13
3. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum - 8.08 - 8.08 - 8.08
Gestur, ekki í sæti: Sigurður Óli Kristinson og Snælda frá Laugarbóli - 8.17 - 7.17 - 7.67 
4. Elvar Einarsson og Hrappur frá Sauðárkróki - 7.25 - 7.58 - 7.42
5. Þórir Örn Grétarsson og Gjafar frá Þingeyrum - 7.33 - 7.17 - 7.25
6. Jakob Svavar Sigurðsson og Ægir frá Efri-Hrepp - 7.25 - 7.00 - 7.13
7. Sigurður Sigurðarsson og Skyggnir frá Stokkseyri - 7.00 - 7.25 - 7.13
8. Sigurður Vignir Matthíasson og Gormur frá Efri-Þverá - 7.67 - 6.17 - 6.93

9. Jóhann Kristinn Ragnarsson og Atlas frá Lýsuhóli - 6.92 - 6.83- 6.88
10. Sigurður Sigurðarson og Kjarni frá Hveragerði - 6.67 - 7.08 - 6.88
11. Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Þröstur frá Hólum - 6.83 - 6.58 - 6.71
12. Jóhann Magnússon og Sjöund frá Bessastöðum - 6.50 - 6.75 - 6.63
13. Bergur Jónsson og Minning frá Ketilsstöðum - 6,08 - 7.08 - 6.58
14. Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla 1 - 5.83 - 7.00 - 6.42
15. Trausti Þór Guðmundsson og Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu - 6.00 - 6.67 - 6.33 
16. Sigurður Vignir Matthíasson og Glæsir frá Fornuströndum - 5.58 - 6.33 - 5.96
17. Guðmundur Margeir Skúlason og Fannar frá Hallkelsstaðahlíð - 4.75 - 4.67 - 4.71
18. Ragnar Eggert Ágústsson og Fruma frá Hafnarfirði - 4.33 - 5.08 - 4.71
19. Líney María Hjálmarsdóttir og Kunningi frá Varmalæk 7.17 - 1.08 - 4.13
20. Viðar Ingólfsson og Kapall frá Kommu - 6.17 - 1.08 - 3.63