þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Teitur mætir í A úrslitin

4. apríl 2014 kl. 20:38

Teitur á Lómi frá Langholti

B úrslitum lokið

Teitur Árnason mætir í A úrslitin eftir að hafa sigrað B úrslitin með 8,00 í einkunn á Lóm frá Langholti. Annar varð Viðar Ingólfsson á Hlekk frá Bjarnarnesi með 7,88 í einkunn.

Niðurstöður úr B úrslitunum.

6. Teitur Árnason Lómur frá Langholti 8,00
7. Viðar Ingólfsson Hlekkur frá Bjarnanesi 7,88
8. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Greifi frá Holtsmúla 1 7,67
9. Jakob S. Sigurðsson Smellur frá Leysingjastöðum 7,50
10. Sigurður V. Matthíasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu 7,21