miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annað Íslandsmet slegið

3. júlí 2014 kl. 17:05

Tumi frá Borgarhóli og Teitur Árnason, Landsmótssigurvegarar í 150m. skeiði

Teitur er gullhafi í 150m. skeiðinu

Seinni umferðinni í 150m. skeiðinu er lokið en Teitur og Tumi eru meða besta tímann 13,77 sek. Þessi tími tryggði þeim gullið, Landsmótstitil og Íslandsmet.

Íslandsmetið í 150m. skeiði var 14,15 sek og var það sett á Metamóti Andvara árið 2009 og voru það Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal sem áttu það. 

Niðurstöður

Teitur Árnason / Tumi frá Borgarhóli 13,77 
Davíð Jónsson / Yrpa frá Borgarnesi 14,21
Sigurbjörn Bárðarson / Óðinn frá Búðardal 14,32
Reynir Örn Pálmason / Skemill frá Dalvík 14,42 
Ævar Örn Guðjónsson / Blossi frá Skammbeinsstöðum 14,50
Hinrik Bragason / Veigar frá Varmalæk 14,56
Daníel Ingi Larsen / Dúa frá Frosæti 14,66
Erling Ó. Sigurðsson / Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 14,75
Sigurður V. Matthíasson / Zelda frá Sörlatungu 14,82 
Eyjólfur Þorsteinsson / Vera frá Þóroddsstöðum 14,83
Elvar Einarsson / Hrappur frá Sauðárkróki 14,86
Ragnar Tómasson / Gletta frá Bringu 14,92
Árni Björn Pálsson / Fróði frá Laugarbóli 0,00 

Fyrsta umferð í 150m. skeiðinu
Sæti Knapi Hestur Sprettur 1 Betri sprettur Einkunn

1 Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 14,56 14,40 7,60
2 Sigurður Vignir Matthíasson Zelda frá Sörlatungu 14,92 14,82 7,18
3 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 15,08 14,83 7,17
4 Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,83 14,83 7,17
5 Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 15,24 14,86 7,14
6 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,86 14,86 7,14
7 Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 14,92 14,92 7,08
8 Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 15,15 14,93 7,07
9 Hinrik Bragason Veigar frá Varmalæk 0,00 15,16 6,84
10 Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 0,00 15,30 6,70
11 Daníel Ingi Larsen Dúa frá Forsæti 15,41 15,41 6,59
12 Árni Björn Pálsson Fróði frá Laugabóli 0,00 0,00 0,00