mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tamningarnar komnar á fullt á Hólum

24. september 2009 kl. 12:08

Tamningarnar komnar á fullt á Hólum

Nemendur voru mjög einbeittir þegar námsráðgjafi Hólaskóla skellti sér með myndavélina í tíma hjá tamninganemendum en önnur vika í frumtamningum er nú farin af stað. Tæplega 50 tryppi eru í frumtamningu, en nemendur eru 22. Í þessari viku leggja nemendur hnakkinn á í fyrsta sinn og í lok vikunnar setjast þeir á bak tryppunum.

 

/Vigdís, www.holar.is