föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tamningar að byrja-

19. september 2012 kl. 18:27

Tamningar að byrja-

Nú eru margir farnir að huga að tamningum. Haustið byrjað og flestir farnir að taka inn tryppin. Að því tilefni langaði mig að deila með ykkur grein sem birta var í tveimur hlutum í fyrra en í þessari grein er farið yfir frumtamningarferlið á Hólaskóla í grófum dráttum. Skemmtilegt lesning fyrir áhugasama hestamenn.

Fyrri hlutinn: http://www.e-pages.dk/eidfaxi/63/
Seinni hlutinn: http://www.e-pages.dk/eidfaxi/64/