þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tamningaferli Háskólans á Hólum

25. október 2013 kl. 16:50

Frumtamningar á Hólum

Símenntunarnámskeið

Fimmtudaginn 21. nóvember nk. mun hestafræðideild Háskólans á Hólum bjóða upp á símenntunarnámskeið undir yfirskriftinni Tamningaferli Háskólans á Hólum. Námskeiðið er ætlað þeim er útskrifast hafa úr hestafræðideildinni, sem og öðrum félagsmönnum í Félagi tamningamanna. Dagskrá námskeiðsins verður nánar auglýst síðar, en tamningamenn eru hvattir til að taka daginn frá.