miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Takmarkalaus tímaþjófur

2. nóvember 2014 kl. 16:00

Dómaleit býður upp á ýmsa sniðuga möguleika en hún býður aðeins upp á einn valkost í hverjum leitarhnappi. Þar sem eiginleikar hestanna eru í sama leitarhnappi, er ekki hægt að leita eftir tveimur eiginleikum í einu.

Rýnt í gagnagrunninn WorldFeng.

Í 23 ára sögu upprunarættbókar íslenska hestsins hefur hann vaxið úr að vera nokkuð frumstætt innlent tölvuforrit í að vera alþjóðlegt sameiningartákn. Gagnagrunnurinn býr að ógrynni upplýsinga sem hægt er að nýta á fjölbreyttan hátt. Eiðfaxi lagðist í landkönnun um heim Worldfengs. Hann kannaði  ýmsar skipanir og mismunandi leitarmöguleika. Um leið og hann lærði eitt og annað, sem honum þótti ekki augljóst áður, rakst hann einnig á nokkrar hindranir.

 Grein þessa má nálgast í 10. tbl. Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.