þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

TAKK Einar Öder segir Súperman Jói Skúla

Herdís Reynis
11. ágúst 2013 kl. 10:04

Einar Öder og Jói Skúla fagna

Stikkorð

Skúla  • Jói

.. í viðtali rétt eftir að hann er krýndur Heimsmeistarí Tölti 2013.

Jóhann R. Skúlason var tekinn tali strax eftir krýninguna og sagðist hafa fyrst keppt fyirr Íslands hönd 1999 og þar hafi góður vinur hans hjálpað honum, "Takk Einar Öder!" sagði hann svo hátt og skýrt í hátalarann.

Þá kom starfsmaður mótsins og færði Jóa Supermanbol!