þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tæplega 30 hross eru skráð á vorsýningu

13. maí 2013 kl. 13:40

Tæplega 30 hross eru skráð á vorsýningu

Tæplega 30 hross eru skráð á vorsýningu kynbótahrossa sem fram fer á Akureyri 16. og 17. maí. Dómar byrja kl. 9:00 fimmtudaginn 16. maí og yfirlitssýning verður svo haldin föstudaginn 17. maí og hefst hún kl. 10:00.

Hollaskrá má nálgast á heimasíðu RML  www.rml.is 
 
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.