miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tækifærið sem beðið er eftir?

14. mars 2011 kl. 13:30

Tækifærið sem beðið er eftir?

Smáauglýsingavefur Eiðfaxa er orðinn vinsæll og hafa orðið blómleg viðskipti í gegnum hann.

Nú er til dæmis frábært tækifæri fyrir þá sem eru að leita að sér góðum keppnishesti á vefnum því Hólaskóli auglýsir þar til sölu sigurvegara í B-flokki á Ís-landsmótinu á Svínavatni á dögunum.

Margt fleira gott er að sjá á vefnum.