miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Systur í efstu sætum

25. júlí 2014 kl. 19:03

Védís Huld og Baldvin frá Stangarholti

Niðurstöður úr tölti í barnaflokki.

Védís Huld leiðir barnaflokkinn í tölti. Hún er á hinum gamalreynda Baldvini frá Stangarholti en þau hlutu 6,80 í einkunn. Á eftir henni kemur stór systir, Glódís Rún, en hún er á Kamban frá Húsavík og hlutu þau 6,53 í einkunn.

Hér koma niðustöður úr tölti barna;

1 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 6,80 
2 Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 6,53 
3-4 Þóra Birna Ingvarsdóttir / Katrín frá Vogsósum 2 6,37 
3-4 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,37 
5-6 Jóhanna Guðmundsdóttir / Ásdís frá Tjarnarlandi 6,00 
5-6 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,00 
7 Signý Sól Snorradóttir / Rá frá Melabergi 5,93 
8-10 Maríanna Sól Hauksdóttir / Þór frá Þúfu í Landeyjum 5,87 
8-10 Kristófer Darri Sigurðsson / Drymbill frá Brautarholti 5,87 
8-10 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Frigg frá Hamraendum 5,87 
11 Kristján Árni Birgisson / Sálmur frá Skriðu 5,83 
12 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 5,80 
13 Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal 5,77 
14 Jóhanna Guðmundsdóttir / Breiðfjörð frá Búðardal 5,73 
15 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,67 
16 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 5,63 
17 Bergey Gunnarsdóttir / Askja frá Efri-Hömrum 5,57 
18 Tinna Elíasdóttir / Stjarni frá Skarði 5,53 
19 Selma María Jónsdóttir / Gerpla frá Nolli 5,37 
20 Dagur Ingi Axelsson / Elín frá Grundarfirði 5,23 
21 Benedikt Ólafsson / Týpa frá Vorsabæ II 4,90 
22 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Sóley frá Áskoti 4,87 
23-24 Askja Ísabel Þórsdóttir / Valíant frá Helgadal 4,77 
23-24 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 4,77 
25 Íris Birna Gauksdóttir / Glóðar frá Skarði 4,33 
26 Aron Freyr Petersen / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 3,97 
27-29 Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 0,00 
27-29 Hákon Dan Ólafsson / Atgeir frá Sunnuhvoli 0,00 
27-29 Tinna Elíasdóttir / Álfdís frá Jaðri 0,00