miðvikudagur, 19. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnt á Sauðárkróki í vikunni

26. maí 2015 kl. 13:00

Dagfari frá Sauðárkróki verður sýndur á Sauðárkróki í vikunni. Mynd/Sauðárkróks-Hestar

Alls eru 56 hross skráð til kynbótadóms - hollaröðun.

Kynbótasýning hefst á Sauðárkróki á morgun, miðvikudaginn 27. maí. Alls eru 56 hross skráð til dóms. Dómar fara fram á morgun og á fimmtudag en yfirlitssýning verður föstudaginn 29. maí og hefst kl. 9.00. Guðlaugur Antonsson, Friðrik Már Sigurðsson og Óðinn Örn Jóhannsson eru dómarar sýningarinnar.

Hollaröðun kynbótasýningarinnar má nálgast hér.