föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Sýningin heppnaðist vel"

25. mars 2016 kl. 09:21

Sýningin var virkilega vel sótt Mynd: Birgir Örn Sigurðsson

Stórsýning sunnlenskra hestamanna

"Rangárhöllin þakkar öllum þeim sem komu á Stórsýningu sunnlenskra hestamanna kærlega fyrir komuna!

 

Sýningin heppnaðist þrælvel og dásamlegt að fá öll þessi flottu hross og vel undirbúin atriði til þess að dansa á gólfi Rangárhallarinnar. Sýningin var virkilega vel sótt og má með sanni segja við séum stolt af henni!

 

Við viljum þakka öllum sem komu að sýningunni fyrir sitt framlag.

 

Sjáumst í Rangárhöllinni á sama tíma að ári!

 

Hrossin sem komu fram eru: Bessi frá Laugarbökkum, Snillingur frá Sóleimum, Röskva frá Miðholti, Hríma frá Meiri-Tungu, Eva frá Strandarhöfði, Undrun frá Velli, Frægð frá Strandarhöfði, Hrafnfinnur frá Sörlatungu, Syrpa frá Húsafelli, Glæsir frá Torfunesi, Hrafnhildur frá Litlalandi, Afturelding frá Þjórsárbakka, Urður frá Oddsstöðum, Þórey frá Flagbjarnarholti, Glóey frá Flagbjarnarholti, Freisting frá Flagbjarnarholti, Sæla frá Hrauni, Hrönn frá Herríðarhóli, Sóta frá Kolsholti, Gnótt frá Blesastöðum, Kjarkur frá Snóksdal, Gustur frá Kálfholti, Hrappur frá Selfossi, Bjarkar frá Litlu-tungu, Hildur frá Feti, Katla frá Feti, Unnur frá Feti, Fífa frá Feti, Rebekka frá Kjartansstöðum, Frigg frá Leirulæk, Álfdís Rún frá Sunnuhvoli, Þytur frá Gegnishólaparti, Farsæll fra Litlagarði, Sævar frá Ytri-Skógum, Muninn frá Klömbrum, Muni og Blesi við hestvagninn, Stáli frá Kjarri, Frægur frá Strandarhöfði, Pétur Gautur frá Strandarhöfði, Kvistur frá Strandarhöfði, Uppreisn frá Strandarhöfði, Fregn frá Strandarhöfði, Lister frá Akureyri, Prins frá Hellu, Teigur frá Ásatúni, Árelíus frá Hemlu, Stormur frá Egilsstaðakoti, Svarta-Perla frá Ytri-Skógum, Straumur frá Valþjófsstað, Þökk frá Árbæjarhjáleigu 2, Árvakur frá Árbæjarhjáleigu 2, Vænting frá Skarði, Lukka frá Árbæjarhjáleigu 2, Frægur frá Árbæjarhjáleigu 2, Pegasus frá Árbæjarhjáleigu 2, Stemma frá Bjarnanesi, Fjóla frá Oddhóli, Þota frá Rútsstaða-Norðurkoti, Rúmba frá Kjarri, Salvador frá Hjallanesi, Karen frá Hjallanesi, Atli frá Hjallanesi, Hamar frá Hjallanesi, Katla frá Ketilsstöðum, Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum, Frami frá Ketilsstöðum, Bylgja frá Ketilsstöðum, Goði frá Ketilsstöðum, Minning frá Ketilsstöðum, Vökull frá Leirubakka, Oddaverji frá Leirubakka, Gleði frá Steinnesi, Hnoss frá Kolsholti, Trú frá Eystra-Fróðholti, Vígar frá Skarði, Falur frá Þingeyrum, Baldvin frá Stangarholti, Óðinn frá Búðardal, Flosi frá Keldudal, Straumur fra Feti og Ómur frá Kvistum."

 

Myndir koma fljótlega á facebook síðu Rangárhallarinnar.