miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýningarskrá sölusýningar Náttfara

7. október 2011 kl. 10:22

Sýningarskrá sölusýningar Náttfara

Hrossaræktafélagið Náttfari stendur fyrir Sölusýningu á Melgerðismelum laugardaginn 8. október. Sýningin hefst kl. 12 en þá verða söluhross sýnd í reið, sýning unghrossa hefst svo kl. 15.30 í Melaskjóli.

Sýningarskrá með upplýsingum um hrossin má nálgast hér.