þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýningarskrá kynbótahrossa

3. ágúst 2015 kl. 07:00

Glóðafeykir og Daníel eru fulltrúar okkar í flokki 7 vetra og eldri stóðhesta.

Heimsleikarnir byrja á byggingardómum.

Heimsmeistaramótið í Herning hefst í dag en byggingadómar á öllum kynbótahrossunum verða í dag og síðan hæfileikadómar á 5 vetra hryssunum. Byggingadómar hefjast kl. 07:00 á íslenskum tíma eða 09:00 á dönskum. Sýningarstjóri er Marlise Grimm en aðaldómari er Þorvaldur Kristjánsson og með honum dæma Nina Bergholtz og Barbara Frische. 

15 stóðhestar eru skráðir á mótið og 22 hryssur. Mesti fjöldi hrossa er í flokki sex og sjö vetra hryssa en í hvorum flokkunum eru átta hross en fimm vetra stóðhestarnir eru fæstir eða einungis fjórir.

Sýningarskrá kynbótahrossa á mótinu er eftirfarandi.

Stóðhestar 7 vetra og eldri

204)
IS2003182454 Glóðafeykir frá Halakoti
Örmerki: 352206000008552
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Kristján Finnsson, Svanhvít Kristjánsdóttir
Eigandi: Svanhvít Kristjánsdóttir
F.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1982286412 Snegla frá Hala
M.: IS1992225040 Glóð frá Grjóteyri
Mf.: IS1984157940 Funi frá Skálá
Mm.: IS1982225039 Harpa frá Grjóteyri
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: 

220)
DE2007184952 Spóliant vom Lipperthof
Örmerki: 276098102299326, 276098102902852
Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt
Ræktandi: Uli Reber
Eigandi: Uli Reber
F.: IS1998187942 Lykill frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1992287943 Raun frá Húsatóftum
M.: DE1993202121 Sædís vom Lipperthof
Mf.: IS1985165002 Bakkus frá Bakka
Mm.: DE1985202078 Drottning vom Lipperthof
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Þjálfari: 

225)
NO2008115081 Nói fra Jakobsgården
Örmerki: 578097809010370
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Agnes Helgadóttir, Stian Pedersen
Eigandi: Stall SP Breeding AS
F.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988257700 Tign frá Enni
M.: IS1992258615 Frigg frá Flugumýri
Mf.: IS1987157563 Blakkur frá Flugumýri
Mm.: IS1986258615 Freyja frá Flugumýri
Sýnandi: Vignir Jónasson
Þjálfari: 

231)
SE2007107342 Mozart från Sundsberg
Örmerki: 968000004176190
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Ibert, Birgitta
Eigandi: Blockert Pettersson, Annette
F.: IS2000157023 Ísar frá Keldudal
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1986257021 Ísold frá Keldudal
M.: SE1999208706 Vor från Österåker
Mf.: SE1994106290 Thokki från Österåker
Mm.: IS1984257039 Von frá Vindheimum
Sýnandi: Vignir Jónasson
Þjálfari: 

243)
DK2006107426 Fimur fra Egholm 
Örmerki: 208210000095361
Litur: 0320 Grár/jarpur stjörnótt
Ræktandi: Jens Pedersen
Eigandi: Henning Jensen, Jens Pedersen
F.: IS2000188473 Borði frá Fellskoti
Ff.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Fm.: IS1992288539 Sokkadís frá Bergstöðum
M.: IS2002235926 Silfra frá Litla-Bergi
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1984286001 Dama frá Gunnarsholti
Sýnandi: Agnar Snorri Stefánsson
Þjálfari: 

Stóðhestar 6 vetra

203)
IS2009158304 Svaði frá Hólum
Örmerki: 352206000066252
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hólaskóli 
Eigandi: Hólaskóli 
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2000258308 Ösp frá Hólum
Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Mm.: IS1993258304 Þokkabót frá Hólum
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: 

216)
DE2009134130 Gustur vom Kronshof
Örmerki: 0006965EA1
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Frauke Schenzel
Eigandi: Kronshof GbR
F.: IS1991187601 Depill frá Votmúla 1
Ff.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Fm.: IS1986287600 Folda frá Votmúla 1
M.: DE2001234834 Stygg vom Kronshof
Mf.: DK1985101182 Andvari fra Fuglsang 
Mm.: DK1983230001 Fála fra Fuglsang 
Sýnandi: Frauke Schenzel
Þjálfari: 

222)
NO2009115407 Otri fra Jakobsgården
Örmerki: 578090060014248
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Agnes Helgadóttir, Stian Pedersen
Eigandi: Agnes Helgadóttir, Stian Pedersen
F.: NO2001115115 Gneisti fra Stall Kjersem
Ff.: IS1987188500 Vákur frá Brattholti
Fm.: IS1993286902 Hrefna frá Litlu-Tungu 1
M.: IS1992258615 Frigg frá Flugumýri
Mf.: IS1987157563 Blakkur frá Flugumýri
Mm.: IS1986258615 Freyja frá Flugumýri
Sýnandi: Agnar Snorri Stefánsson
Þjálfari: 

233)
SE2009110329 Viking från Österåker
Örmerki: 752098100442027
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Margareta Pålsson / Von Islandshästar, Pålsson Einar / Von Islandshästar
Eigandi: Sandin Jansson Maria
F.: IS2000157023 Ísar frá Keldudal
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1986257021 Ísold frá Keldudal
M.: IS1984257039 Von frá Vindheimum
Mf.: IS1980157310 Svalur frá Glæsibæ
Mm.: IS1980257752 Stygg frá Vindheimum
Sýnandi: Vignir Jónasson
Þjálfari: 

237)
CH2009102435 Atli vom Ibikonhof
Örmerki: 756097200084270
Litur: 2540 Brúnn/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Göransson-Mai Maria
Eigandi: Göransson-Mai Maria
F.: DE2002165605 Kormákur vom Lipperthof
Ff.: IS1998187942 Lykill frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1993265191 Kolfinna frá Hauganesi
M.: DE2003251071 Erla vom Faulenberger Hof
Mf.: IS1987186780 Kraftur frá Skarði
Mm.: DE1998251352 Valmenska vom Faulenberger Hof
Sýnandi: Steffi Svendsen
Þjálfari: 

239)
DK2009100044 Helgnýr fra Pegasus
Örmerki: 208210000186729
Litur: 3720 Jarpur/dökk- stjörnótt
Ræktandi: Stutteri Pegasus v/ Guðbjörn Þrastarson
Eigandi: Jóhann Rúnar Skúlason, Jóhann Rúnar Skúlason
F.: IS1998125220 Garri frá Reykjavík
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1990286305 Ísold frá Gunnarsholti
M.: IS1995257139 Grein frá Sauðárkróki
Mf.: IS1992157700 Gjafar frá Varmahlíð
Mm.: IS1981258610 Perla frá Flugumýri
Sýnandi: Jóhann Rúnar Skúlason
Þjálfari: 

Stóðhestar 5 vetra

202)
IS2010187013 Andvari frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100023540
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Stephanie Wagner
F.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
M.: IS1999287053 Fold frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm.: IS1988287035 Fjöður frá Ingólfshvoli
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: 

223)
NO2010104091 Bjartmar fra Nedre Sveen
Örmerki: 578090060010056
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Kari Lindstedt
Eigandi: Stall SP Breeding AS
F.: IS2005136754 Bjartur frá Leirulæk
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1994236512 Birting frá Stangarholti
M.: IS1992287105 Löpp frá Akurgerði
Mf.: IS1987186114 Brennir frá Kirkjubæ
Mm.: IS1982286065 Lára frá Ási 1
Sýnandi: Stian Pedersen
Þjálfari: 

234)
SE2010102103 Sólargeisli från Skogstjärnan
Örmerki: 977200004273472
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Wahlström, Karin
Eigandi: Wahlström, Karin
F.: SE2004103787 Djákni från Skogstjärnan
Ff.: SE1990102766 Flipi från Österåker
Fm.: IS1986287020 Djörfung frá Tóftum
M.: SE1993204999 Sóley från Rolsta
Mf.: IS1989187600 Flygill frá Votmúla 1
Mm.: IS1989286105 Sunna frá Kirkjubæ
Sýnandi: Reynir Aðalsteinsson
Þjálfari: 

244)
DK2010100188 Röskur fra Skjød
Örmerki: 208224000250769
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Rasmus Radich Scheffel
Eigandi: Rasmus Radich Scheffel
F.: IS2002187139 Tjörvi frá Sunnuhvoli
Ff.: IS1996187336 Töfri frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1995287138 Urður frá Sunnuhvoli
M.: IS2001284370 Rakel frá Skíðbakka I
Mf.: IS1984151001 Platon frá Sauðárkróki
Mm.: IS1985284367 Rönd frá Skíðbakka I
Sýnandi: Agnar Snorri Stefánsson
Þjálfari: 

Hryssur 7 vetra og eldri

201)
IS2008265989 Kengála frá Neðri-Rauðalæk
Örmerki: 352206000063949
Litur: 0600 Grár/bleikur einlitt
Ræktandi: Sigurður Sumarliði Sigurðsson
Eigandi: Eysteinn Leifsson ehf, Reynir Örn Pálmason
F.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Ff.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Fm.: IS1986256009 Snegla frá Skagaströnd
M.: IS1989258612 Koparlokka frá Flugumýri
Mf.: IS1986165503 Draumur frá Höskuldsstöðum
Mm.: IS1978288351 Aska frá Sólheimum
Sýnandi: Agnar Snorri Stefánsson
Þjálfari: 

209)
AT2005220547 Rauðhetta vom Stefanihof
Örmerki: AUT972000000059310
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Dr. Stefan Robek
Eigandi: Dr. Stefan Robek
F.: IS1997186008 Góður-Greifi frá Stóra-Hofi
Ff.: IS1989165520 Óður frá Brún
Fm.: IS1985286028 Hnota frá Stóra-Hofi
M.: IS1993284342 Röskva frá Bólstað
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1976284341 Prinsessa frá Bólstað
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Þjálfari: 

213)
CA2008202445 Blika 08 from Fitjamyri
Örmerki: 147526467A
Litur: 5500 Moldóttur/gul-/milli- einlitt
Ræktandi: Toos Faber 
Eigandi: Maria Badyk
F.: CA2001101926 Bragur from Fitjamyri
Ff.: IS1994158710 Bragur frá Miðsitju
Fm.: CA1989200580 Njala from Fitjamyri
M.: CA1994200866 Elding from Iliff's Icelandics
Mf.: IS1983186010 Léttir frá Ey I
Mm.: CA1988200399 Finna from Fitjamyri
Sýnandi: Danielle Fulsher
Þjálfari: 

214)
FI2008231002 Drós fra Kuuma
Örmerki: 246098100244318
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Alivio OY / Kuumanhevoset
Eigandi: Brumpton Sirpa, Katie Brumpton
F.: IS2000186926 Marel frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1994286917 Vonin frá Feti
M.: IS1992286197 Ófeig frá Eystra-Fróðholti
Mf.: IS1988186179 Kjerúlf frá Bakkakoti
Mm.: IS19AC286003 Sandra frá Eystra-Fróðholti
Sýnandi: Agnar Snorri Stefánsson
Þjálfari: 

217)
DE2006234018 Stjörnudís von Hof Osterkamp
Örmerki: 276096100177184
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: ZG Osterkamp/Kristinsson/Guðjónsson/Guðjónsdóttir
Eigandi: Thorunn Gudjonsdottir-Helmke, Þórður Þorgeirsson
F.: IS1992186808 Leikur frá Lækjarbotnum
Ff.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Fm.: IS1984286016 Emma frá Skarði
M.: IS1994286592 Fífa frá Herríðarhóli
Mf.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Mm.: IS1976286591 Skjóna frá Herríðarhóli
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Þjálfari: 

226)
NO2008204455 Ísold fra Sigersberg
Örmerki: 578098100372565
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Jan Ottar Fossøy
Eigandi: Camilla Mood Havig, Marit Mood
F.: IS2002187810 Kiljan frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS1996187336 Töfri frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1991287982 Þöll frá Vorsabæ II
M.: IS1992258512 Bringa frá Vatnsleysu
Mf.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Mm.: IS1977258500 Hýra frá Vatnsleysu
Sýnandi: Camilla Mood Havig
Þjálfari: 

229)
SE2008209246 Stella från Sanda
Örmerki: 752098100424449
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Holmgren, Liselott
Eigandi: Hegardt, Caspar, Mandal-Hreggvidson, Eyvindur
F.: IS2001101026 Vefur frá Eikarbrekku
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996286107 Festing frá Kirkjubæ
M.: IS1986258217 Sara frá Tumabrekku
Mf.: IS1982157003 Léttir frá Tumabrekku
Mm.: IS1978258219 Rauðka frá Tumabrekku
Sýnandi: Mandal-Hreggvidson, Eyvindur
Þjálfari: 

242)
DK2006202645 Folda fra Fælled
Örmerki: 208210000101051
Litur: 0900 Grár/óþekktur einlitt
Ræktandi: Lilleheden v/Jeanette Bech 
Eigandi: Kurt Andersen
F.: IS1992157024 Geysir frá Keldudal
Ff.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Fm.: IS1987257010 Dáð frá Keldudal
M.: DK1995202770 Rauðstjarna fra Fly 
Mf.: IS1987158701 Faldur frá Miðsitju
Mm.: DK1989200735 Katla fra Fly 
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Þjálfari: 

Hryssur 6 vetra

205)
IS2009286938 Garún frá Árbæ
Frostmerki: 9ÁB8
Örmerki: 352206000055599
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Gunnar Andrés Jóhannsson, Vigdís Þórarinsdóttir
Eigandi: Elisabet Norderup Michelson
F.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Ff.: IS1989165520 Óður frá Brún
Fm.: IS1992287057 Yrsa frá Skjálg
M.: IS1990287600 Glás frá Votmúla 1
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1978286017 Garún frá Stóra-Hofi
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: 

208)
AT2009220947 Herda vom Panoramahof
Örmerki: 040098100216509
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Beate Matschy
Eigandi: Teresa Fuchs
F.: IS1997186008 Góður-Greifi frá Stóra-Hofi
Ff.: IS1989165520 Óður frá Brún
Fm.: IS1985286028 Hnota frá Stóra-Hofi
M.: AT2001240752 Hera vom Schafflerhof
Mf.: IS1995186050 Hersir frá Oddhóli
Mm.: AT1994240266 Svala vom Schafflerhof
Sýnandi: Teresa Fuchs
Þjálfari: 

211)
BE2009201693 Lilja II frá Malou
Örmerki: 967000009042004
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Feremans Debbie
Eigandi: Janssens Danny
F.: BE1986100313 Þokki frá Schoelsstöðum
Ff.: IS1978157341 Gjafar frá Hafsteinsstöðum
Fm.: DE1981203713 Hrafnhnota vom Wiesenhof
M.: BE2006201585 Lena frá Malou
Mf.: BE1995100963 Kóngur frá Malou
Mm.: BE2000201329 Lukka frá Malou
Sýnandi: Erik Spee
Þjálfari: 

219)
DE2009234084 Gletting vom Kronshof
Örmerki: 00069643CA
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Frauke Schenzel
Eigandi: Kronshof GbR
F.: DE2002134228 Teigur vom Kronshof
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: DE1997209444 Næpa vom Kronshof
M.: DE2004234389 Astra vom Kronshof
Mf.: DE1998104885 Ofsi vom Kronshof
Mm.: IS1998287692 Astra frá Skálmholtshrauni
Sýnandi: Frauke Schenzel
Þjálfari: 

227)
NO2009215409 Oktavía fra Hellesylt
Örmerki: 578090060012311
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Petter Lars Hellesylt
Eigandi: Stian Pedersen
F.: NO2004115240 Globus fra Jakobsgården
Ff.: IS1995184968 Jarl frá Miðkrika
Fm.: IS1992258615 Frigg frá Flugumýri
M.: IS2000258649 Skálmöld frá Dýrfinnustöðum
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1983225006 Vera frá Kópavogi
Sýnandi: Agnes Helgadóttir
Þjálfari: 

230)
SE2009210281 Kátína från Knutshyttan
Örmerki: 977200004172415
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Gislason, Gardar
Eigandi: Gislason, Gardar
F.: SE2005106882 Valíant från Solbacka
Ff.: IS1998125220 Garri frá Reykjavík
Fm.: SE1997209510 Svala från Solbacka
M.: SE1997207533 Svala från Knutshyttan
Mf.: SE1990102766 Flipi från Österåker
Mm.: IS1989256814 Blökk frá Sturluhóli
Sýnandi: Garðar Gíslason
Þjálfari: 

236)
CH2009202433 Halldóra von Plarenga
Örmerki: 756097200090963
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Sigurbjörnsson Sigurdur, Sigurbjörnsson-Foppa Ladina
Eigandi: Dirk Wacker
F.: IS2002187018 Tór frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1995287055 Trú frá Auðsholtshjáleigu
M.: CH1995201919 Hylling von Plarenga
Mf.: IS1987186628 Kópur frá Mykjunesi
Mm.: IS1987286768 Hrafntinna frá Skarði
Sýnandi: Dirk Wacker
Þjálfari: 

241)
DK2009200550 Árdís fra Guldbæk
Örmerki: 208210000106423
Litur: 7500 Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: John Siiger Hansen
Eigandi: John Siiger Hansen
F.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: DK2002205509 Nína fra Guldbæk
Mf.: IS1991165520 Hljómur frá Brún
Mm.: IS1986256431 Sprund frá Húnavöllum
Sýnandi: Rasmus Møller Jensen
Þjálfari: 

Hryssur 5 vetra

206)
IS2010225047 Ríkey frá Flekkudal
Örmerki: 352098100032335
Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt
Ræktandi: Sigurður Guðmundsson
Eigandi: Margrétarhof hf, Takthestar ehf
F.: IS2003125041 Glymur frá Flekkudal
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
M.: IS1996286200 Björk frá Vindási
Mf.: IS1992186840 Skorpíon frá Fellsmúla
Mm.: IS19AB286793 Kólga frá Vindási
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: 

215)
DE2010284137 Sigyn vom Falknerhof
Örmerki: 276020000073857
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Familie Köstlmeier
Eigandi: Uli Reber
F.: IS1999125270 Brjánn frá Reykjavík
Ff.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Fm.: IS1977258504 Berta frá Vatnsleysu
M.: IS1997287339 Hallveig frá Kjartansstöðum
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988287336 Tara frá Kjartansstöðum
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Þjálfari: 

218)
DE2010234992 Hrönn vom Kronshof
Örmerki: 276020000014231
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Kronshof GbR
Eigandi: Kronshof GbR
F.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1981235981 Von frá Hofsstöðum
M.: DE2003234839 Veipa vom Kronshof II
Mf.: IS1989157162 Fáni frá Hafsteinsstöðum
Mm.: DE1990204886 Fenja vom Kronshof
Sýnandi: Frauke Schenzel
Þjálfari: 

224)
NO2010215460 Hind fra Stall Ellingseter
Örmerki: 578098100369441, 578098100374785
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Leif Arne Ellingseter
Eigandi: Leif Arne Ellingseter
F.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988257700 Tign frá Enni
M.: IS1994258855 Sögn frá Sólheimum
Mf.: IS1982187036 Gassi frá Vorsabæ II
Mm.: IS1986287022 Embla frá Efri-Brú
Sýnandi: Agnar Snorri Stefánsson
Þjálfari: 

232)
SE2010202589 Dagstjarna från Knubbo
Örmerki: 752098100516049
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: IHBC AB
Eigandi: IHBC AB
F.: SE2003102230 Prins från Knutshyttan
Ff.: SE1990102766 Flipi från Österåker
Fm.: SE1995206383 Nótt från Knutshyttan
M.: SE1999209761 Dögun från Knubbo
Mf.: SE1992104328 Askur från Håkansgården
Mm.: SE1993205437 Dögg från Knubbo
Sýnandi: Vignir Jónasson
Þjálfari: 

240)
DK2010201002 Sorg fra Slippen
Örmerki: 208213990090249
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Jóhann Rúnar Skúlason
Eigandi: Jóhann Rúnar Skúlason
F.: IS1998125220 Garri frá Reykjavík
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1990286305 Ísold frá Gunnarsholti
M.: IS1996287926 Héla frá Kílhrauni
Mf.: IS1992125200 Geisli frá Reykjavík
Mm.: IS1987287920 Dögg frá Kílhrauni
Sýnandi: Jóhann Rúnar Skúlason
Þjálfari: