sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýningarröð ræktunarbúa

22. júní 2011 kl. 11:27

Sýningarröð ræktunarbúa

Umsjónarmenn ræktunarbúa á Landsmótinu hafa dregið í sýningarröð þeirra á mótinu en sýning þeirra verður á föstudagskvöldinu 1. júlí milli kl. 20:00 og 21:00. Ellefu hrossaræktarbú taka þátt í sýningunni og sýna okkur það besta úr þeirra ræktun. Sérstök umfjöllun verður í mótsskránni fyrir hvert og eitt þessara búa. 

 
Þetta verður röð þeirra á föstudagskvöldið:
1. Syðri-Vellir
2. Auðsholtshjáleiga
3. Miðsitja
4. Berg
5. Vatnsleysa
6. Steinnes
7. Varmilækur
8. Strandarhjáleiga
9. Álfhólar
10. Þjóðólfshagi 1
11. Syðri-Gegnishólar