þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýning á Svaðastöðum

24. september 2010 kl. 22:57

Sýning á Svaðastöðum

Nú er komið hlé á þessari frábæru sýningu. Höllin er troðfull og fólk skemmtir sér frábærlega. Þóra frá Prestsbæ og þórarinn...

  opnuðu sýninguna eftirminnilega enda hryssan glæsileg. Stóðhestarnir Háttur frà Þúfum og Sindri frá Vatnsleysu vöktu athygli ásamt öðrum glæsilegum stóðhestum. Og ungir Islandsmeistarar úr Skagafirðinum sýndu snilli sína.