miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla

23. september 2013 kl. 15:51

Kennsla á fullu

Iben Andersen á Króki í Ásahrepp

Sunnudaginn 29. september klukkan 16:00 verður haldin sýnikennsla á Króki í Ásahrepp með hinni mögnuðu Iben Andersen .

Síðast þegar hún kom til landsins vakti hún mikla athygli fyrir nýstárlegar aðferðir við tamningar og að leysa vandamál með erfið og spennt hross reiknað er með að sýninginn taki um það bil 3 tíma

http://www.ibenhestar.dk/

Allir velkomnir

Verð er 1500 kr,

athugið að enginn posi er á staðnum.