laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla með Unn Krogen

21. janúar 2011 kl. 14:04

Sýnikennsla með Unn Krogen

Laugardagskvöldið 29.janúar kl 20:00 verður Unn Krogen með fyrirlestur og sýnikennslu í Rangárhöllinni á Hellu...

Hver man ekki eftir þegar Unn Krogen var að keppa á hvíta gæðingnum Kraki frá Helgastöðum, ávalt snirtilega og fagmannlega framkoma jafnt innan vallar sem utan og náði langt í keppni alstaðar sem hún kom fram. Nú er einstakt tækifæri til að fylgjast með því hvernig Unn Krogen þjálfar sína hesta. Unn Krogen er búsett erlendis en er stödd hér á Íslandi um þessa helgi þannig að nú er tækifærið og vitum við ekki hvenær það gefst næst. Nánar auglýst síðar.