föstudagur, 19. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla með Þorvaldi Árna

19. febrúar 2015 kl. 10:55

Þorvaldur Árni á Þrumufleyg frá Álfhólum

Tamningamaðurinn sýnir hvernig hann þjálfar hest.

Laugardagskvöldið 21. febrúar n.k. kl. 20 verður Þorvaldur Árni Þorvaldsson með sýnikennslu í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi.

"Þorvald þarf vart að kynna fyrir hestamönum, hann hefur sýnt og kennt með góðum árangri. Nú ætlar hann að sýna okkur hvernig hann þjálfar sinn hest. Þetta tækifæri ætti enginn að láta framhjá sér fara," segir í tilkynningu frá aðstandendum. Aðgangseyrir er 1000 kr.