þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla með Sigurbirni

2. mars 2011 kl. 14:41

Sýnikennsla með Sigurbirni

Sigurbjörn Bárðarson tamningamaður verður með sýnikennslu í reiðhöllinni Faxaborg, Borgarnesi nú á fimmtudaginn 3. mars kl. 20. 

Fram kemur á heimasíðu hestamannafélagsins Skugga að kennslan sé tilvalin fyrir þá sem vilja afla sér fræðslu og kunnáttu í reiðmennsku.

Aðgangseyrir 1.500 fyrir 16 ára og eldri en ókeypis er fyrir 15 ára og yngri.