fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla með Guðmundi Björgvinssyni

16. nóvember 2016 kl. 23:23

Hrímnir frá Ósi, knapi Guðmundur Björgvinsson.

Reiðhöllinni á Flúðum miðvikudaginn 23.nóvember

Miðvikudaginn 23. nóvember ætlar Guðmundur Björgvinsson að mæita í Reiðhöllinna á Flúðum og vera með sýnikennslu. Guðmundur hefur verið áberandi á keppnisvellinum og á kynbótabrautinni um langa hríð.

Sýningin hefst stundvíslega klukkan 20:00

Aðgangseyrir 1500 kr engin posi á staðnum. Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Hestafólk er hvatt til að láta þetta ekki framhjá sér fara.
Hlökkum til að sjá sem flesta, hestamannafélögin Smári og Logi