mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla með Didda

27. febrúar 2012 kl. 10:44

Sýnikennsla með Didda

Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 19:30 ætlar snillingurinn Sigurbjörn Bárðarson að vera með sýnikennslu og aðferðir hvernig best er að nýta reiðhöll við þjálfun hrossa.

 
Sýnikennslan fer fram í Mánahöll, Mánagrun í Keflavík.
 
Aðgangseyrir er 1000 kr en frítt fyrir 12 ára og yngri.