laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla í Víðidalnum í kvöld

5. mars 2010 kl. 10:42

Sýnikennsla í Víðidalnum í kvöld

Sýnikennsla  tveggja meistara í Reiðhöllinni í Víðidal. Viðar  Ingólfsson og Þorvaldur Árni Þorvaldsson verða með sýnikennslu 
föstudaginn þann 5. mars frá kl. 20:30 til 22:00. Farið verður yfir helstu atriði er varða þjálfun og uppbyggingu keppnishesta með áherslu á tölt.

Verð aðeins  1.000 fyrir fullorðna,  500 kr fyrir 15. -  18. ára unglinga  Frítt fyrir 14 ára og yngri.  

Allir velkomnir.