mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla í reiðhöllinni á Flúðum

25. nóvember 2013 kl. 21:13

28. nóvember n.k.

Fimmtudagskvöldið 28 nóvember kl. 20:00 ætlar hinn landskunni Jakob S. Sigurðsson að fræða okkur um uppbyggingu keppnis og reiðhesta með sérstaka áherslu á tölt. Jakob þarf vart að kynna en hann hefur náð frábærum árangri í þjálfun og sýningu kynbótahrossa og verið áberandi á keppnisvellinum undanfarin ár.

Aðgangseyrir er 1000 kr. - ekki posi á staðnum