föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla FT frestast

15. janúar 2010 kl. 10:03

Sýnikennsla FT frestast

Sýnikennslan "Ungir á uppleið" sem stóð til að færi fram 19.janúar nk. í reiðhöll Borgarnes hefur verið frestað til 9.feb. nk. vegna óviðráðanlegra aðstæðna. "Ungir á uppleið" er nýtt fyrirkomulag FT þar sem ungir og efnilegir reiðkennarar stíga sín fyrstu skref í kennslusýningahaldi. Hvetjum alla hestaáhugamenn að mæta og fylgjast með unga fólkinu! Aðgangur ókeypis fyrir FT-félaga. Stjórn FT.