fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla á Sörlastöðum

4. mars 2010 kl. 12:03

Sýnikennsla á Sörlastöðum

Í framhaldi af frábærum fyrirlestri sem haldinn var í gærkvöldi, mun Sigurbjörn Bárðason vera með sýnikennslu á nokkrum hestum Sörlamanna og einnig sýna sinn eigin keppnishest, hvernig hann byggir hann upp.

Dæmi um hestgerðir sem koma fram:

  • Alhliða hestur sem vill binda sig á tölti.
  • Hesti sem vantar burð og fótaburð á hægu tölti.
  • Klárhestur sem dettur í brokk.
  • Hestur sem á erfitt með hraðabreitingar.


Er eitthvað af þessu sem þú ert að glíma við ?

En þetta eru nokkur atriði sem hann ætlar að sýna okkur hvernig hann leysir.

 

Staður: Sörlastaðir.
Dagur : 5 mars.
Tími : 19:00
Verð: 1000 kr. Fullorðnir.

Allir velkomnir.

Fræðslunefnd Sörla