laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sýnikennsla á föstudag

29. febrúar 2012 kl. 14:14

Sýnikennsla á föstudag

Föstudagskvöldið 2. mars kl. 20-22 verður sýnikennsla í reiðhöll Harðar við Varmábakka.

Súsanna, Ragnheiður og James sem starfa öll sem reiðkennarar í Mosfellsbæ verða með sýnikennslu um fjölbreytileika í þjálfun, virðingu, traust, leik og leiðina að lokamarkmiði.

Aðgangur er ókeyps og allir eru velkomnir.