þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Sýndu einstakan drengskap"

12. janúar 2015 kl. 13:23

Mynd talið frá vinstri Einar Bollason, Friðgeir Guðjónsson, Reynir Pétursson, Diddi Kristofersson og Jóhann Þór Kolbeins.

Hross hífð upp úr Bessastaðatjörn

"Einar Bollason frá Íshestum og Jóhann Þór Kolbeins, formaður Sóta á Álftanesi heimsóttu Reykjavik Helicopters síðastliðinn föstudag og færðu þeim smá þakklætisvott vegna veittrar aðstoðar við Bessastaðatjörn þann 22. desember síðastliðinn. Reykjavik Helicopters sýndu einstakan drengskap er þeir buðu fram hjálp sína við að hífa upp hrossin tólf sem fórust. KÆRAR ÞAKKIR REYKJAVIK HELICOPTERS!"