mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sylvía og Jakob jöfn

12. júlí 2013 kl. 18:58

Flottar sýningar í fimmgangnum

Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Jakob S. Sigurðsson eru jöfn efst í fimmgangnum með einkunnina 7,40. Sylvía var á Héðinn Skúla frá Oddhóli og Jakob var á Al frá Lundum. Í þriðja sæti er Haukur Baldvinsson á Falur frá Þingeyrum.

Niðurstöður - Forkeppni - Fimmgangur :

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1-2    Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 7,40   
1-2    Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,40   
3    Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 7,27   
4-5    Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 7,23    
4-5    Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,23   
6    Sigurður Sigurðarson / Frægur frá Flekkudal 7,17   
7    Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,13   
8-9    Sigurður Vignir Matthíasson / Helgi frá Neðri-Hrepp 7,07   
8-9    Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,07   
10    Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu 7,03   
11-12    Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,00   
11-12    Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,00   
13    Ólafur Ásgeirsson / Þröstur frá Hvammi 6,97   
14    Sigurður Vignir Matthíasson / Máttur frá Leirubakka 6,93   
15    Haukur Bjarnason / Laufi frá Skáney 6,90   
16    Þórarinn Eymundsson / Þeyr frá Prestsbæ 6,83   
17    Teitur Árnason / Kristall frá Hvítanesi 6,77   
18    Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hringur frá Skarði 6,73   
19-22    Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal 6,70   
19-22    Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,70   
19-22    Anna S. Valdemarsdóttir / Dofri frá Steinnesi 6,70   
19-22    Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 3 6,70   
23    Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,63   
24-25    Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,53   
24-25    Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,53   
26-27    Óskar Sæberg / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,47   
26-27    Reynir Örn Pálmason / Hvatur frá Dallandi 6,47   
28    Sólon Morthens / Þáttur frá Fellskoti 6,40   
29-30    Jón Finnur Hansson / Ómar frá Vestri-Leirárgörðum 6,37   
29-30    Líney María Hjálmarsdóttir / Brattur frá Tóftum 6,37   
31-32    Líney María Hjálmarsdóttir / Villandi frá Feti 6,30   
31-32    Ólafur Ásgeirsson / Váli frá Eystra-Súlunesi I 6,30   
33-34    Sölvi Sigurðarson / Starkarður frá Stóru-Gröf ytri 6,17   
33-34    Sonja Líndal Þórisdóttir / Návist frá Lækjamóti 6,17   
35    Jóhann Magnússon / Frabín frá Fornusöndum 6,10   
36    Tómas Örn Snorrason / Frakki frá Grenstanga 6,07   
37-38    Anna S. Valdemarsdóttir / Lektor frá Ytra-Dalsgerði 6,00   
37-38    Sara Pesenacker / Hnokki frá Skíðbakka III 6,00   
39-40    Hlynur Guðmundsson / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 5,93   
39-40    Finnur Bessi Svavarsson / Gosi frá Staðartungu 5,93   
41    Anna S. Valdemarsdóttir / Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá 5,83   
42    Sandra Pétursdotter Jonsson / Haukur frá Seljabrekku 5,70   
43-44    Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 0,00   
43-44    Jón Gíslason / Hamar frá Hafsteinsstöðum 0,00