fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svipmyndir úr Laufskálarétt

30. september 2010 kl. 22:37

Svipmyndir úr Laufskálarétt

Það er alltaf viss spenningur og eftirvænting sem fylgir því að fara í stóðréttir, hvort sem maður er gestur eða hrossaræktandi sem á hross í stóðinu.

Marga góða gripi var að sjá í stóðinu og ekki hægt að sjá annað en hrossaræktin í Skagafirðinum sé í góðum málum með öll þau fallegu og hreyfingamiklu tryppi sem sjá mátti.

Myndirnar tala sínu máli.