föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svipmyndir úr F1 ungmennaflokki

2. júlí 2019 kl. 15:30

Guðmar Freyr og Rosi frá Berglandi

Brot af sýningum í fimmgangi ungmenna

Eins og Eiðfaxi greindi frá hér áðan að þá er forkeppni í F1 ungmennaflokki lokið.

Margar góðar sýningar litu dagsins ljós og ljóst að úrslit í þessum flokki verða spennandi

Blaðamaður Eiðfaxa tók svipmyndir af nokkrum sýningum sem má nálgast  inn á youtube rás Eiðfaxa með því að klikka á linkinn hér fyrir neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=d-CW7nA9rws