miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svipmyndir frá Hólum

8. október 2009 kl. 10:37

Svipmyndir frá Hólum

Það er ýmislegt sem 1.árs nemendur hestafræðideildar læra gagnlegt en í síðustu viku mátti sjá þá glíma við ásetuæfingar og girðingavinnu! Tamninganemendurnir komust svo allir á bak tryppunum og gekk það mjög vel. Hér má sjá nokkrar myndir sem veita smá innsýn inn í vinnu nemenda á 1. og 2. ári hestafræðideildar í síðustu viku.