þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svínavatn 2017

7. febrúar 2017 kl. 11:00

Helga Árnadóttir keppir á hesti sínum Ás á Svínavatni 2009.

Mótið verður haldið laugardaginn 4.mars

Keppt verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og á heimasíðu mótsins. Vegleg peningaverðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sæti í hverjum flokki. Eins og venjulega verður gott hljóðkerfi á staðnum og dagskránni útvarpað.