mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sviðamessa Sleipnis

12. október 2011 kl. 22:47

Sviðamessa Sleipnis

Skerpið tennurnar og pússið skóna!  
Sviðamessa Sleipnis verður haldinn föstudaginn 21. október í Þingborg.  Labbi í Glóru sér um fjörið. Magnaður veislustjóri....

  Húsið opnar kl. 19.30. Forsala miða á Toyota Selfossi, 3500 krónur miðinn og allur ágóði rennur til byggingar reiðhallar Sleipnis.
 Allir velkomnir!