laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svíar og þjóðverjar jafnir

22. febrúar 2014 kl. 15:47

Sigurvegarar ungmenna á World Tölt

Sænsku og þýsku ungmennin vöru jöfn í fyrsta sæti og eru því bæði sigurvegarar í keppni ungmenna á World Tölt.

Stigafjöldinn ræðst af úrslitum í tölti, slaktaumatölti, 4,1 og 5,1 sem riðin er af einu ungmenni frá hverju landi, Þýskalandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku.

Svíar og Þjóðverjar fengur 28 stig, Noregur 25 stig og Danmörk 16 stig.