mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svellkaldir Sörlafélagar

16. janúar 2014 kl. 18:55

Mynd: Heimasíða hestamannafélagsins Sörla www.sorli.is

Knapar á eigin ábyrgð á ísnum

Svellkaldir Sörlafélagar Ísmót verður á Hvaleyrarvatni sunnudaginn 19. janúar kl. 13.  

Flokkar í boði: 
•    21 árs og yngri, 
•    karlaflokkur, 
•    kvennaflokkur, 
•    opinn flokkur  

Skráning á mótið er á www.skraning.is. Skráningu lýkur á miðnætti laugardaginn 18. janúar. Ekki er tekið við skráningu á mótið á annan hátt.

Skráningargjald er 1.500 krónur 

Athugið: Engin ábyrgð er tekin á knöpum né hestum á vatninu.

Mótanefndin áskilur sér rétt til að fresta mótinu með stuttum fyrirvara ef aðstæður breytast. Því er mikilvægt að fylgjast vel með auglýsingum frá mótanefnd á heimasíðu og fésbókarsíðum Sörla.