laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svellkaldar konur - skráning hafin!

1. mars 2010 kl. 13:16

Svellkaldar konur - skráning hafin!

Skráning á Svellkaldar 2010 hófst í morgun og nú þegar eru 45 skráningar staðfestar! Aðeins 100 pláss eru í boði og því er um að gera að drífa sig í að skrá því hér gildir reglan "fyrstur kemur, fyrstur fær."
Skráningargjald er kr. 4.000 á hest, hver knapi má skrá tvo hesta að hámarki. Eingöngu er tekið við skráningum á vefnum www.gustarar.is undir liðnum skráning og þarf að ganga frá greiðslu skráningargjalda með greiðslukorti samhliða til að skráning sé staðfest.

Stefnir í hörku mót á ísnum! Áfram stelpur!