miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svellkaldar konur 13.mars

22. janúar 2010 kl. 16:11

Svellkaldar konur 13.mars

Það styttist í tíma ísmótanna. Nokkur félög gripu þó tækifærið í byrjun janúar, þegar kaldast var og héldu ísmót á sínu svæði, því mörg okkar hafa gaman að því að ríða á ís. Nú styttist hins vegar í ísmótin sem haldin eru innanhúss. Um miðjan mars eða nánar tiltekið þan 13. verður hið árlega kvennamót Svellkaldar konur haldið á Skautasvellinu í Laugardal. Það er um að gera fyrir áhugasamar stúlkur og konur að taka daginn frá og mæta alveg svellkaldar til leiks!

Mótið er komið með Facebook síðu, nema hvað, og heitir hún Svellkaldar Ístölt.