miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svekkjandi fyrir Gústaf Ásgeir

odinn@eidfaxi.is
9. ágúst 2013 kl. 17:06

Hleð spilara...

Var langefstur eftir frjálsa ferð og hægt tölt.

Lengi vel leit út fyrir að Gústaf Ásgeir væri að sigla öruggum sigri í höfn fyrir Ísland í tölti T2 ungmenna.

En slaki taumurinn vegur tvöfalt og þar fékk Gústaf aðeins rúma 4,0 og þar með var draumurinn úti.

Hér er myndband af úrslitum í T2 ungmenna.