miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Kemur í ljós hvaða ákvarðanir verða teknar"

odinn@eidfaxi.is
27. febrúar 2014 kl. 08:25

Hleð spilara...

Jón Pétur flutti úr Hafnarfirði í Hörgárdal.

Jón Pétur flutti úr skarkala borgarinnar að Staðartungu í Hörgárdal. Eiðfaxi hitti þennan hógværa úrvalsræktanda á hringferð sinni.