mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sveitarómantíkin liðin tíð

odinn@eidfaxi.is
12. júlí 2013 kl. 11:00

Hleð spilara...

Hjörleifur og Sif á Einhamri hafa náð góðum árangri í ræktun.

Sif og Hjörleifur á Einhamri við Akranes hafa ræktað hross sem tekið hefur verið eftir. Meðal þessara hrossa eru systurnar Elja og Orka, en nú á FM2013 vakti Stáladóttirin Bylgja talsverða athygli. Hún endaði efst í 5 vetra flokki hryssna.