fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sveitaævintýri fyrir krakka

3. mars 2015 kl. 11:09

Reiðnámskeið á sveitasetrinu Gauksmýri.

Boðið er upp á reiðnámskeið og sumardvöl á Gauksmýri.

Á sveitasetrinu Gauksmýri er boðið upp á reiðnámskeið fyrir börn og unglinga á sumrin:

@font-face { font-family: "MS 明朝"; }@font-face { font-family: "Cambria Math"; }@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0cm 0cm 0.0001pt; font-size: 12pt; font-family: Cambria; }.MsoChpDefault { font-family: Cambria; }div.WordSection1 { page: WordSection1; } "Ennþá eru nokkur laus pláss á okkar vinsælu reiðnámskeið fyrir börn og unglinga 7-16 ára í júni. Einstakt tækifæri fyrir unga hestaunnendur til að læra meira. Skemmtilegt sveitaævintýri fyrir alla krakka með vandaðri dagskrá," segir í tilkynningunni en nánari upplýsingar og skráning á gauksmyri@gauksmyri.is eða i síma 4512927.