þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sveinn-Hervar

odinn@eidfaxi.is
24. júlí 2013 kl. 11:46

Sveinn Hervar

Tekur á móti hryssum að Grænhóli.

Sveinn-Hervar hefur skilað flottum afkomendum, af afkvæmum hans eru um 90 með skráðan árangur í keppni, allt frá barna og unglingakeppni upp í topp árangur á stór- og heimsmeistaramótum.  T.d. kepptu 3 afkomendur hans á svissneska meistaramótinu um daginn.  Þar varð Kjarni frá Auðsholsthjáleigu svissneskur meistari í tölti.  Tór frá Auðsholtshjáleigu svissneskur meistari í slaktaumatölti og Ósk frá Þingnesi lenti þar í öðru sæti.  Sveinn-Hervar frá þúfu hefur hlotið I verðlaun sem einstaklingur 8,25 og I. verðlaun fyrir afkvæmi. Faðir Sveins-Hervars er Orri frá Þúfu og móðir hans er Rák frá Þúfu

Þeir sem áhuga hafa á að koma hryssum undir hann er bent á að hringja í síma 5573788 / 8920344 / 4835525 eða senda tölvupóst á : gunnara@simnet.is