þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svandís Lilja hafði sigur í flokki ungmenna

6. júlí 2013 kl. 20:26

Svandís Lilja

Svandís Lilja Stefánsdóttir sigraði ungmennaflokkinn með 8,63 í einkunn

Í öðru sæti var Sigurður Rúnar Pálsson á Reyni frá Flugumýri en þeir sigruðu b úrslitin í gær. Í þriðja sæti var Jón Helgi Sigurgeirsson á Smára frá Svignaskarði með 8,35 í einkunn

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 8,63   
2    Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,57   
3    Jón Helgi Sigurgeirsson / Smári frá Svignaskarði 8,35   
4    Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,34   
5    Klara Sveinbjörnsdóttir / Styrjöld frá Þjórsárbakka 8,30   
6    Harpa Rún Ásmundsdóttir / Spói frá Skíðbakka I 8,27   
7    Maiju Maaria Varis / Kliður frá Hrauni 8,20   
8    Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Drífandi frá Saurbæ 8,20