mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svandís Lilja Íslandsmeistari

29. júlí 2012 kl. 13:44

Svandís Lilja Íslandsmeistari

Svandís Lilja Stefánsdóttir varð rétt í þessu Íslandsmeistari í fimmgangi unglinga á hestinum Prins frá Skipanesi með einkunnina 6,38. Mjög spennandi úrslit og eins og alltaf þá getur allt gerast. Gústaf Ásgeir Hinriksson kom efstur inn í þessi úrslit og var efstur eftir stökk. Þegar kom á skeiðinu þá stytti hesturinn sig alltaf í niðurhægingu og er það mjög dýrkeypt í úrslitum og endaði Gústaf sjötti. Hin knáa Brynja Kristinsdóttir kom upp úr b úrslitunum og gerði sér lítið fyrir og reið sig upp í þriðja sætið.

Niðurstöður úr a úrslitum:

1. Svandís Lilja Stefánsdóttir Prins frá Skipanesi 6,38 

Tölt: 6,5 6,5 6,5 6,0 6,5
Brokk: 6,0 6,5 6,0 6,5 6,5
Fet: 6,5 6,5 6,5 6,5 6,5
Stökk: 6,5 6,5 6,0 6,5 6,5
Skeið: 5,5 6,0 6,5 6,0 6,5
 
2. Róbert Bergmann Skjálfti frá Bakkoti 6,31
Tölt: 6,5 7,5 7,0 7,0 6,5
Brokk: 6,5 7,0 6,5 6,5 6,5
Fet: 6,0 6,5 6,0 6,0 5,5
Stökk: 5,0 6,0 5,5 5,5 6,0
Skeið: 5,5 6,0 6,0 6,5 6,5
 
3. Brynja Kristinsdóttir Blúnda frá Arakoti 6,14
Tölt: 6,0 6,0 6,0 6,0 6,0
Brokk: 5,0 4,0 4,5 5,0 4,5
Fet: 7,0 7,0 7,0 6,5 7,0
Stökk: 6,5 6,0 6,0 6,0 6,0
Skeið: 6,5 + 7,0 6,5 6,5 7,0
 
4. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Hyllir frá Hvítárholti 5,93
Tölt: 5,5 6,5 6,5 6,5 6,0
Brokk: 6,0 6,0 6,0 6,0 6,5
Fet: 6,5 6,0 6,0 6,0 5,5
Stökk: 6,0 6,5 6,5 6,0 6,0
Skeið: 5,5 5,0 5,5 5,0 6,0
 
5. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Vestri frá Borgarnesi 5,64
Tölt: 6,5 6,5 6,0 6,5 6,5
Brokk: 6,0 6,5 6,0 6,0 6,0
Fet: 7,0 6,5 6,5 7,0 6,5
Stökk: 5,0 5,5 6,0 5,0 5,0
Skeið: 4,0 3,5 4,0 5,0 5,0
 
6. Gústaf Ásgeir Hinriksson Neisti frá Flekkudal 5,43
Tölt: 6,5 7,0 6,5 7,0 7,0
Brokk: 6,0 6,5 6,0 6,0 6,0
Fet: 7,5 7,0 6,0 7,0 7,5
Stökk: 5,5 6,0 6,5 6,5 6,0
Skeið: 3,5 2,0 1,0 4,5 2,0