föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svakalegur A-flokkur

29. júní 2016 kl. 19:55

Hrannar og Eyrún standa efst eftir milliriðla í A flokki

Milliriðlum lokið í dag en næst á dagskrá er tölt.

Milliriðlum í A flokki gæðinga er lokið er Hrannar frá Flugumýri II eru efst með 9,04 í einkunn. Rétt á eftir honum er Arion frá Eystra-Fróðholti með 8,94 í einkunn og þriðji er Skýr frá Skálakoti með 8,80 í einkunn. 

Það voru mjög margar góðar sýningar og mjög spennandi úrslit framundan en mjótt er á munum á efstu hestum.

Milliriðlar - A flokkur - niðurstöður 

Sæti Keppandi 
1 Hrannar frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir 9,04 
2 Arion frá Eystra-Fróðholti / Daníel Jónsson 8,94 
3 Skýr frá Skálakoti / Jakob Svavar Sigurðsson 8,80 
4 Krókus frá Dalbæ / Sigursteinn Sumarliðason 8,79 
5 Þór frá Votumýri 2 / Daníel Jónsson 8,79 
6 Sjóður frá Kirkjubæ / Guðmundur Björgvinsson 8,77 
7 Undrun frá Velli II / Elvar Þormarsson 8,75 
8 Sif frá Helgastöðum 2 / Teitur Árnason 8,72 
9 Brigða frá Brautarholti / Þórarinn Eymundsson 8,72 
10 Villingur frá Breiðholti í Flóa / Árni Björn Pálsson 8,70 
11 Hersir frá Lambanesi / Jakob Svavar Sigurðsson 8,66 
12 Narri frá Vestri-Leirárgörðum / Þórarinn Eymundsson 8,65 
13-14 Karl frá Torfunesi / Mette Mannseth 8,65 
13-14 Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,65 
15 Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,64 
16 Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,64 
17 Milljarður frá Barká / Þórarinn Eymundsson 8,64 
18 Tildra frá Varmalæk / Daníel Jónsson 8,62 
19 Gormur frá Efri-Þverá / Sigurður Vignir Matthíasson 8,61 
20 Byr frá Borgarnesi / Hinrik Bragason 8,61 
21 Binný frá Björgum / Kári Steinsson 8,54 
22 Þröstur frá Efri-Gegnishólum / Bergur Jónsson 8,51 
23 Laxnes frá Lambanesi / Reynir Örn Pálmason 8,50 
24 Prins frá Hellu / Ísleifur Jónasson 8,49 
25 Snillingur frá Íbishóli / Magnús Bragi Magnússon 8,45 
26 Askur frá Syðri-Reykjum / Hinrik Bragason 8,44 
27 Seiður frá Flugumýri II / Sigurður Rúnar Pálsson 8,38 
28 Nói frá Stóra-Hofi / Steingrímur Sigurðsson 8,17 
29 Gangster frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,16 
30 Örvar frá Gljúfri / Jón Óskar Jóhannesson 8,14 
31 Sálmur frá Halakoti / Atli Guðmundsson 8,11